Þú ert að reyna fá aðgang að viðbótarupplýsingum sem eru fáanlegar á ensku. Vinsamlegast veldu hvort þú viljir halda áfram á enska vefsvæðið eða vera áfram á núverandi síðu.
Þetta tókst
Við vorum að senda þér tölvupóst með hlekk til að setja nýtt aðgangsorð.
Nútímalegu fundarherbergin okkar eru með hljóð- og myndmiðlunarbúnaði og ókeypis háhraða þráðlausu neti sem heldur fundargestum vel tengdum. Hægt er að endurraða og breyta uppsetningu í viðkomandi herbergi til að mæta sérstökum kröfum viðburðarins.
Ókeypis netaðgangur
Í hvert sinn sem þú mætir á fund eða innritar þig á Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavík bjóðum við upp á ókeypis þráðlausa háhraðanettengingu. Með því að fylgja einföldum leiðbeiningum getur þú skráð þig inn á fyrirtækjanetið þitt, fengið aðgang að tölvupósti, hlaðið niður tónlist, verslað eða gert hvað sem þú vilt á netinu og gert það ókeypis!
55 tommu sjónvarpsskjáir og Clickshare-tækni
Öll fundarherbergin okkar eru með 55 tommu sjónvarpsskjám, bjóða upp á skjádeilingu með Clickshare-tækni og ókeypis þráðlaust net. Einnig er hægt að fá leysibenda, tússtöflur, flettitöflur, skriffæri og skrifblokkir. Í stærsta fundarherberginu okkar, Dettifossi, er myndfundabúnaður til staðar. Hafðu samband við starfsfólk okkar til að fá svör við frekari spurningum og verðtilboð. Hafðu í huga að greiða þarf gjald fyrir innhringitengingu, mótald og aðrar gerðir hliðstæðra nettenginga sem krefjast notkunar á símalínum.
Uppgötvaðu Radisson Meetings
Sérhæft starfsfólk okkar, auga fyrir smáatriðum og framúrskarandi aðstaða á áfangastöðum um allan heim tryggja að fundir þínir og viðburðir munu heppnast vel.