





The Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavík býður gesti sína velkomna til landsins tilkomumikla. Dveljist í hjarta borgarinnar skammt frá bæði því sem hún hefur að bjóða og helstu stöðum í fagurri náttúru landsins. Velkomin í heim goshvera, heitra lauga, yndislegs matar og kvikrar menningar. Í öllum 88 herbergjunum og svítunum er áherslan á norrænan einfaldleika sem endurspeglar þannig þægilega skandinavíska hönnun og eykur við upplifun og þægindi gesta. Áherslan er á fyrri starfsemi í byggingunni til að magna enn upplifunina af þessu sögulega húsi frá 1919.
Staðsetning í miðborg
Veitingastaðir, söfn og nútíma verslanir eru allt fyrir utan dyrnar á hótelinu Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavík. Byggingin er þekkt kennileiti meðal margra annarra sögulegra staða í borginni.
Þægileg þjónusta
Michelin mælir með Brút veitingastaðnum okkar, en hann er vandaður og þægilegur, opnaður haustið 2021 og þar er boðið er upp á ljúffenga sjávarrétti úr Atlantshafinu sem er allt í kringum okkur ásamt viðeigandi vínlista með miklu úrvali. Veitingastaðurinn býður einnig upp á einkamatsal fyrir allt að 12 manns. Kaffi Ó-le er sérréttakaffihús í fordyri hótelsins, þar sem boðið er upp á úrval kaffi frá einum framleiðanda, ristað hjá fyrirtæki í bænum ásamt úrvali ljúffengra samloka og kökum, allt búið til innanhúss. Víðtækt úrval á morgunverðarhlaðborðinu hefur að geyma heilnæma kosti, íslenska sérrétti ásamt réttum sem eru vegan og glútenlausir. Æfingastöð hótelsins sem er opin allan sólarhringinn státar af tækjum til að þjálfa þol og styrk. Ef þú hyggst halda fund eða atburð bjóðum við þrjá sali sem taka 6 til 36 manns.
Sjálfbær dvöl
Þetta hótel hefur fengið staðfestingu á Hotel Sustainability Basics og er umhverfisvottað.Lesa meiraBar
Morgunverðarhlaðborð
Barnarúm í boði
Barnarúm í boði samkvæmt beiðni
Þurrhreinsun
Fatahreinsunarþjónusta
Æfinga- og heilsuræktarstöð
Ókeypis Wi-Fi
Öryggishólf
Farangursgeymsla
Fundaraðstaða
Fundaraðstaða/félagsrými
Veitingastaður á staðnum
Veitingastaðir á staðnum
Herbergisþjónusta
Hlaupastígar
Sérsniðnar hlaupaleiðir um hótelið
Íþróttir samþykktar
Gisting íþróttaliða
Þú vilt vernda jörðina. Það viljum við einnig. Þetta hótel hefur fengið sjálfbærnistaðfestingu á Hotel Sustainability Basics ásamt umhverfisvottun. Við minnkum umhverfisfótspor okkar á virkan hátt, styðjum samfélög og stuðlum að þátttöku og jafnrétti í teymum okkar.
Farðu fljótlegustu leiðina um þjóðveg 41. Aksturinn á hótelið tekur yfirleitt um 50 mínútur.
Gakktu 1,3 km eftir Sóleyjargötu og þú kemur á hótelið eftir um það bil 17 mínútur.
Taktu strætisvagn númer 1, 3 eða 6 í áttina að Hlemmi, farðu framhjá 4 stoppistöðvum og úr við Stjórnarráðið. Þaðan er hótelið aðeins í 200 metra fjarlægð.
Farðu fljótustu leiðina eftir Sóleyjargötu. Aksturinn á hótelið tekur yfirleitt um 5-7 mínútur.

