Þetta tókst
Við vorum að senda þér tölvupóst með hlekk til að setja nýtt aðgangsorð.
Gleymt aðgangsorð?
Sláðu inn netfangið sem er tengt við reikninginn þinn til að fá leiðbeiningar um hvernig þú getur endurheimt það.
Velkomin/n í Radisson For You
HeimRadisson Blu 1919 Hotel, ReykjavikÁhugaverðir staðir í nágrenninu

Farðu á vit þess sem Reykjavík hefur að bjóða

Radisson Blu 1919 Hotel, Reykjavík býður er besti staðurinn til að byrja ævintýri. Hótelið er á milli nýja verslanasvæðisins Hafnartorgs og hins sögulega miðbæjar, þannig í göngufæri frá öllu því frábæra sem borgin hefur að bjóða! Rannsakaðu helstu jarðfræðilegu undur heimsins, svo sem skriðjökla, goshveri, fossa og heitar laugar. Þú getur skroppið í Sky Lagoon sem er í nágrenninu eða í hið fræga Bláa lón, vinsæla heilsulind með jarðhita. Að vetri til er vert að fylgjast með hvort norðurljósin mögnuðu birtast, það er nokkuð sem ekki gleymist auðveldlega.

Skoða áhugaverða staði

Alþingishúsið

0.12 míl. / 0.19 km frá hóteli

Heimsækið Alþingi sem hefur að geyma þingsalinn þar sem íslensk lög eru fest. Byggingin er í dæmigerðum 19. aldar stíl.

Hallgrímskirkja

0.56 míl. / 0.89 km frá hóteli

Hér getur þú dáðst að bröttum útlínum þessarar lúthersku kirkju, sem hönnuð var árið 1937, með því augnamiði að hún myndi kallast á við bratta tinda og jökla íslensks landslags.

Bláa lónið

24.87 míl. / 40.03 km frá hóteli

Ferð í Bláa lónið gerir þér kleift að slaka á í glæsilegu skærbláu vatninu með stórbrotið umhverfi allt um kring. Njóttu góðs af endurnærandi eiginleikum jarðsjávar og upplifðu lækningamáttinn sem felst í hvítum kísil, sem er aðalsmerki lónsins glæsilega.

Norðurljós

3.61 míl. / 5.81 km frá hóteli

Þér gefst færi á að upplifa hið ógleymanlega fyrirbæri náttúrunnar sem norðurljósin eru. Á Vestfjörðum, frá því í september fram í apríl, bylgjast fjólublá og græn ljósin um heiðskýran himininn.

Sky Lagoon

1.88 míl. / 3.02 km frá hóteli

Njóttu þín í stórkostlega Sky Lagoon sem er í nokkurra mínútna fjarlægð frá miðbænum. Yljaðu þér í hlýju jarðhitavatni undir beru lofti með útsýni yfir hafið af 70 metra löngum laugarbakkanum.