





Sem hluti af Radisson Hotel Group erum við stolt af því að geta nú kolefnisjafnað alla fundi og viðburði sem fara fram á hótelinu okkar, á sjálfvirkan hátt og þér að kostnaðarlausu.
Við leggjum okkur fram um að beita bestu starfsvenjum á sviði umhverfisverndar, bæði með samstarfi okkar við First Climate, sem er eitt af stærstu kolefnisjöfnunarsamtökum heims, og í gegnum verkefni sem stuðla að minni losun og hafa jákvæð samfélagsleg áhrif.

